Fara í aðalefni

Íbúar eiga skilið hágæða þjónustu og það er okkar markmið að veita hana! Kjarni stafrænnar umbreytingar eru betri og notendavænni þjónusta þar sem íbúinn er í aðalhlutverki. íbúar eiga að geta afgreitt sig sjálfir á einum stað án þess að þurfa að vita hver veiti þjónustuna. Gögn eiga að ferðast milli stofnana, ekki fólk!

Staf­rænt sam­starf

Samvinna sveitarfélaganna

Nánar

Lausn­a­torg

Nánar

Staf­ræn­ir inn­við­ir

Nánar

Staf­ræn þjón­usta

Íbúar eiga skilið hágæða þjónustu og það er okkar markmið að veita hana! Kjarni stafrænnar umbreytingar eru betri og notendavænni þjónusta þar sem íbúinn er í aðalhlutverki. íbúar eiga að geta afgreitt sig sjálfir á einum stað án þess að þurfa að vita hver veiti þjónustuna. Gögn eiga að ferðast milli stofnana, ekki fólk!

Nánar

Stafræn þjónusta og stefna hins opinbera

Sveitarfélögin hafa gert stafræna stefnu hins opinbera að sinni. Stafræn vegferð sveitarfélaga kjarnast um stefnuna. En áhersluatriði hennar eru:

  1. Aukin samkeppnishæfni
  2. Betri þjónusta
  3. Öruggari innviðir
  4. Nútímalegra starfsumhvefi