Alþýðusamband Íslands er samband stéttarfélaga launafólks á almennum vinnumarkaði. ASÍ er stærsta fjöldahreyfing launafólks á landinu. Um tveir þriðju hlutar launamanna í skipulögðum samtökum á Íslandi eru í ASÍ.